Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] World Economic Forum , WEF
[íslenska] Alþjóðaefnahagsráðið hk.
[skýr.] Í Alþjóðaefnahagsráðinu koma saman helstu stjórnmálaleiðtogar heims, frammámenn í atvinnulífinu, fulltrúar trúfélaga og fjölmiðlafyrirtækja. Rædd eru þau mál sem efst eru á baugi í heiminnum hverju sinni s.s. fátækt, efnahagsmál, sammannleg gildi, menningarmunur o.s.frv.. Ráðstefnan er haldin árlega og yfirleitt í bænum Davos í Sviss en árið 2002 var hún haldin í New York í virðingarskyni við íbúa borgarinnar vegna hryðjuverkanna 11. september 2001.
Leita aftur