Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] Fríverslunarsamtök Evrópu
[skýr.] Aðild Íslands 1970. EFTA var ekki tollabandalag (með sameiginlega ytri tolla), heldur fríverslunarsvæði, þar sem aðildarlöndin felldu niður verndartolla hvert gagnvart öðru, aðallega af iðnaðarvörum, en héldu sínum sjálfstæðu tollum gagnvart öðrum ríkjum (sjá nánar EFTA).
[enska] European Free Trade Association , EFTA
Leita aftur