Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] evrópskt efnahagssvæði

[sérsvið] Evrópumál¦v
[skýr.] Af hálfu bandalagsins hefur því lengi verið haldið fram að skortur á heimild í EFTA-ríkjunum til fullnustu dóma í viðskiptamálum, sem upp hafa verið kveðnir í ríkjum EB (og gagnkvæmt), væri ein af helstu hindrunum í vegi þess að raunhæft evrópskt efnahagssvæði (EES) komist á.
[enska] EES
[sh.] European Economic Space(ath. upphaflegt heiti EES/úrelt)
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur