Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] evrópska vísindastofnunin
[skýr.] Þetta eru samtök vísindaráða Evrópulandanna. Markmið evrópsku vísindastofnunarinnar er að vera vettvangur umræðu og upplýsinga um rannsóknir, örva samstarf og samskipti vísindamanna, auk þess sem evrópska vísindastofnunin stjórnar og samræmir nokkur stærri rannsóknarverkefni.
[enska] European Scientific Foundation , ESF
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur