Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] EEA Joint Committee
[íslenska] sameiginlega EES-nefndin
[skýr.] Það er á vettvangi EES-nefndarinnar sem daglegar samræður EFTA/EES ríkjanna og ESB eiga sér stað, fjallað er um álitamál og teknar ákvarðanir um hvaða gerðir ESB taka til EES-samningsins og hvort þær séu ásættanlegar fyrir EFTA/EES ríkin - með fyrirvara um samþykki lögþinga ríkjanna. Nefndin hittist að jafnaði einu sinni í mánuði. Yfirleitt koma sendirherrar Íslands, Noregs og Liechteinsten gagnvart ESB fram fyrir hönd sinna ríkisstjórna og hátt settur embættismaður fyrir hönd ESB.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur