Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] International Criminal Police Organisation , Interpol
[íslenska] Alþjóðasamband sakamálalögreglu
[sh.] Alþjóðasamtök sakamálalögreglu

[sérsvið] Alþjóðamál¦v
[skýr.] Beiðni um handtöku og gæslu skal senda þar til bærum yfirvöldum aðila þess sem framsalsbeiðni er beint til eftir diplómatískum leiðum eða beint með bréfi eða símskeyti eða með atbeina Alþjóðasamtaka sakamálalögreglu (Interpol) eða á hvern þann annan hátt sem veitir skriflega sönnun eða er viðurkenndur af aðila þeim sem framsalsbeiðni er beint til.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur