Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] vararæðismaður kk.
[sérsvið] Alþjóðamál¦v
[skýr.] Í 1. mgr. 9. greinar Vínarsamn. `63 segir, að forstöðumenn ræðisstofnana geti haft eitt af fjórum stigum (í hinum enska texta samningsins segir: ,,are divided into four classes``), og eru stigin þessi: a) aðalræðismenn (consuls-general) b) ræðismenn (consuls) c) vararæðismenn (vice-conculs) d) umboðsræðismenn (consular agents).
[enska] vice-consul
Leita aftur