Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] innri markaður
[skýr.] Markaður Evrópubandalagsins sem Rómarsamningurinn kveður á um. Samkvæmt samkomulaginu skal reynt að afnema höft á flutningi vöru, þjónustu og fjármagns, svo og ferðum manna, milli aðildarríkjanna.
[enska] internal market
Leita aftur