Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] Pan-Africanism
[íslenska] Afríkueiningarstefnan kv.
[skýr.] Pólitísk og menningarleg hreyfing um að efla sjálfstæði og samvinnu þjóða í Afríku; hófst um 1900 meðal Ameríkumanna af afrískum uppruna og svartra menntamanna í breskum nýlendum Vestur- og Suður-Afríku. Af Afríkueiningarstefnunni spratt hreyfing í Frakklandi og frönskum nýlendum kennd við négritude. K. Nkrumah var mikill talsmaður Afríkueiningarstefnunnar þegar nýlendurnar voru að fá sjálfstæði og boðaði víðtæka sameiningu. Hann kallaði til fyrsta sameiginlega þingsins í Afríku 1958. Árið 1963 voru Einingarsamtök Afríkuríkja (OAU) stofnuð og hafa síðan verið helsti boðberi Afríkueiningarstefnunnar. Eftir 1970 beindist Afríkueiningarstefnan mjög gegn minnihlutastjórn hvítra manna í Suður-Afríku.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur