Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] stímflaug kv.
[skýr.] Vængjuð stýriflaug, sem nýtir sér flugeðlisfræðilega eiginleika til flugs, þ.e. misþrýsting á vængina. Flaugin er ýmist knúin áfram af skotflauga- eða þotuhreyfli alla leið að skotmarki á tiltölulega stöðugum hraða. Þeim er annað hvort stýrt úr fjarlægð og/eða af sjálfstæðum stýribúnaði um borð. Stímflaugar fljúga í lítilli hæð (15-100 m) til að forðast ratsjárgeisla; oft búnar kjarnaoddum. Sumar stímflaugar draga allt að 3000 km. Háðþróuðustu stímflaugarnar eru bandarískar. Þeim má skjóta úr flugvélum, skipum og kafbátum eða frá jörðu.
[enska] cruise missile
Leita aftur