Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] functionalism
[íslenska] virknishyggja kv.
[sh.] hlutverkastefna
[sh.] verkhyggja
[sh.] starfsemishyggja
[sh.] nýtistefna
[skýr.] Stefna sem kom fram á 19. öld og átti fylgi að fagna á f.hl. 20. aldar, einkum í Bandaríkjunum; tengdist þeirri hugmynd að samfélaginu megi líkja við lífræna heild og skv. því beri að líta á félagsleg fyrirbæri með tilliti til hlutverka þeirra og samspils; ein umdeildasta kenning félagsfr. Helsti talmaður virknishyggju var T. Parsons.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur