Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] nefnd fastafulltrúa
[skýr.] Nefndin er skipuð fastafulltrúum (sendiherrum) aðildarríkjanna hjá Evrópubandalaginu. Nefndin er nokkurs konar hliðarstofnun við ráðherraráðið og er meginhlutverk hennar að athuga tillögur framkvæmdastjórnarinnar áður en ráðherraráðið tekur þær til umfjöllunar og afgreiðslu. Nefndin gegnir því lykilhlutverki í undirbúningi funda ráðherraráðsins og starfar í reynd sem nokkurs konar verkstjóri fyrir ráðið og ákvarðanatöku í bandalaginu í heild.
[enska] Committee of Permanent Representatives , COREPER
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur