Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] Samtök arabískra olíuútflutningslanda
[skýr.] Samtök, stofnuð 1968 af Kuwait, Líbýu og Saudi Arabíu. Síðar urðu aðildarlönd 11 en fækkaði í 10 er Egyptaland var rekið úr samtökunum 1979. Markmið samtakanna er að samræma olíuframleiðslu landanna og stuðla að samræmdri afstöðu í alþjóðlegum samningaviðræðum.
[enska] Organization of the Arab Petroleum Eporting Countries , OAPEC
Leita aftur