Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] Samtök olíuútflutningslanda
[skýr.] Samtök landa sem flytja út olíu, stofnuð 1960. Leitast við að samræma stefnu aðildarlandanna í olíumálum, m.a. með því að ákveða almennt verð á olíu. Aðildarlönd eiga um 68% af þekktum olíbirgðum heims (1990. Eru með aðsetur í Vín í Austurríki.
[enska] Organization of the Petroleum Exporting Countries , OPEC
[sh.] Organization of Petroleum Exporting Countries
Leita aftur