Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] physiocracy
[íslenska] búauðgisstefna kv.
[sh.] búauðgiskenning
[skýr.] Stefna í efnahags- og stjórnmálum sem kom fram í Frakklandi um miðja 18. öld og var teflt gegn kaupauðgisstefnunni; lagði áherslu á frelsi atvinnulífsins og mikilvægi landbúnaðar sem undirstöðu efnahagslífsins.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur