Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] óbeinar aðgerðir
[skýr.] Samstarfsform getur verið þrenns konar: Í fyrsta lagi ,,beinar aðgerðir``, þ.e. rannsóknir við eigin rannsóknamiðstöðvar Evrópubandalagsins, sem kostaðar eru að fullu af EB; í öðru lagi ,,óbeinar aðgerðir`` þar sem kostnaði við rannsókna- og þróunarverkefni er deilt niður á háskóla, stofnanir og fyrirtæki, yfirleitt á móti helmingsframlagi frá EB; í þriðja lagi ,,samræmdar aðgerðir`` í því augnamiði að samræma rannsóknir einstakra aðildarríkja og komast hjá tvíverknaði (hér greiða aðildarríkin kostnaðinn en EB sér um og fjármagnar ráðstefnur, skipti á vísindamönnum o.þ.h.).
[enska] indirect action
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur