Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] EFTA-dómstóllinn kk.
[skýr.] Aðild Íslands frá 1994. EFTA dómstóllinn situr í Luxemborg og í honum sitja þrír dómarar, frá Íslandi, Noregi og Liechtenstein. EFTA/EES ríkin koma sér saman um skipan dómaranna til sex ára í senn og þeir velja forseta úr sínum hópi til tveggja ára í senn. Dómstóllinn hefur, ásamt ESA mikilvægt hlutverk í að tryggja framkvæmd EES samningsins á Íslandi, í Noregi og Liechtenstein. Dómstólar í þessum þremur ríkjum geta leitað ráðgefandi álits EFTA dómstólsins um mál sem snerta túlkun EES-reglna. Auk þessa dæmir dómstóllinn um gildi ákvarðana ESA og í deilumálum sem kunna að rísa á milli EFTA/EES ríkja.
[enska] EFTA Court
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur