Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] einkaleyfissamningur kk.
[sh.] nytjaleyfissamningur vegna einkaleyfis, einkanytjaleyfissamningur

[sérsvið] Evrópumál/Efnahagsmál¦v
[skýr.] Með nytjaleyfissamningi vegna einkaleyfa veitir annað fyrirtæki, sem er einkaleyfishafi, hinu fyrirtæki, sem verður þar með nytjaleyfishafi, leyfi til að hagnýta sér uppfinningu sem það hefur einkarétt til með einhverju móti sem kveðið er á um samkvæmt lögum um einkaleyfi, einkum framleiðslu, notkun eða markaðssetningu.
[enska] patent licensing agreement
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur