Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] Hið almenna samkomulag um tolla og viðskipti
[sérsvið] Alþjóðamál
[skilgr.] Hið almenna samkomulag um tolla og viðskipti, er sá grundvallarsamningur sem leggur reglurnar um tilhögun alþjóðaviðskipta frá árinu 1947. Nú eru 96 ríki aðilar að þessu samkomulagi, þar á meðal öll vestræn ríki, nokkur ríki Austur-Evrópu (þó ekki Sovétríkin) og fjöldi þróunarríkja. Ísland gerðist aðili að GATT til bráðabirgða 1964 og fullgildur aðili 1967.
[enska] GATT
[sh.] General Agreement on Tariffs and Trade
Leita aftur