Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] area of origin
[íslenska] upprunasvæði hk.

[sérsvið] Alþjóðamál¦v
[skýr.] Skömmu eftir gerð fríverslunarsamninganna hófu EFTA-ríkin baráttu fyrir því að uppsöfnun á uppruna yrði heimil á fríverslunarsvæðinu í Vestur-Evrópu. Ástæðan var sú, að í skilningi fríverslunarsamninganna taldist allt Evrópubandalagið eitt upprunasvæði en hvert EFTA-ríki sérstakt upprunasvæði.
Leita aftur