Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] cost-benefit analysis
[íslenska] kostnaðar- og nytjagreining kv.
[sh.] kostnaðar- og ábatagreining
[skýr.] Reynt er að meta þá heildarnytsemi sem leiðir af tilteknum efnahagslegum ráðstöfunum og þær fórnir eða kostnað sem þær hafa í för með sér.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur