Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] tækniveldi hk.
[skýr.] Stjórnarfyrirkomulag þar sem sérfróðir menn og vísindamenn fara með völd. Sú kenning að stjórn efnahagskerfisins ætti alfarið að vera í höndum sérfræðinga; átti mestu fylgi að fagna upp úr 1930.
[enska] technocracy
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur