Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
Önnur flokkun:Evrópumál
[íslenska] framkvæmdastjórn Evrópubandalagsins
[skýr.] Í framkvæmdastjórninni eiga sæti 17 menn skipaðir af ríkisstjórnum aðildarríkjanna. Framkvæmdastjórnin hefur margþættu hlutverki að gegna, m.a. fylgist hún með framkvæmd á sáttmálum bandalagsins og lögum sem sett hafa verið af bandalaginu, undirbýr stefnumótun fyrir bandalagið og leggur tillögur þar að lútandi fyrir ráðherraráðið, kemur oftlega fram sem fulltrúi Evrópubandalagsins á alþjóðavettvangi, m.a. við gerð viðskiptasamninga, og sinnir þar að auki ýmsum stjórnunarstörfum.
[enska] Commission of the European Community
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur