Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] Alþjóðlegu staðlasamtökin hk. , ft
[sh.] Alþjóðlega staðlastofnunin

[sérsvið] Alþjóðamál¦v
[skýr.] Af stofnunum sem ekki eru beint á vegum ríkisstjórna má nefna Alþjóðlegu staðlastofnunina (ISO) og Alþjóðlega raftækniráðið (IEC) og þær stofnanir í Vestur-Evrópu, sem þeim tengjast, Staðlasamtök Evrópu (CEN) og Rafstaðlasamtök Evrópu (CENELEC). Öll ríki EFTA og EB taka þátt í þessu starfi með aðild staðlastofnana sinna. Ísland gerðist aðili að tveimur þeim síðast töldu 1987.
[enska] International Organization for Standardization , ISO
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur