Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] varinn kaupréttur kk.
[sérsvið] Alþjóðamál¦v
[skýr.] ,,varinn kaupréttur``: skjal útgefið af öðrum en útgefanda skjalsins sem liggur til grundvallar sem veitir eiganda rétt til að kaupa almenn hlutabréf eða skuldabréf á ákveðnu verði eða rétt til að tryggja sér hagnað eða komast hjá tapi með tilliti til breytinga á vísitölu í tengslum við einhver þau fjármálaskjöl sem talin eru upp í B-þætti í viðauka við tilskipun 93/22/EBE þar til kauprétturinn rennur út;
[enska] covered warrant
Leita aftur