Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] Breski íhaldsflokkurinn
[sh.] Íhaldsflokkurinn
[skýr.] Breskur stjórnmálaflokkur, stofnaður á 4. tug 19. aldar, arftaki Tórýja. Á 19. öld voru Íhaldsflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn við völd til skiptis en Íhaldsflokkkurinn og Verkamannaflokkurinn eftir 1918. Flokkurinn vildi varðveita ríkjandi stofnanir þjóðfélagsins og boðar óheft frelsi markaðsafla. Á stjórnartíð flokksins á 9. tug aldarinnar, undir forsæti M. Thatcher, aðhylltist flokkurinn peningalega hagstjórn með miklum niðurskurði á opinberum útgjöldum og sölu á ríkisstofnunum.
[enska] Conservative Party
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur