Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] EES-ráðið hk.
[skýr.] Evrópusambandið og EFTA/EES ríkin eiga reglulega viðræður um framgang EES-samningsins og ýmis pólitísk og efnhagsleg málefni sem snerta aðildarríkin. Ráðherrar frá ríkjunum og fulltrúar frá framkvæmdastjórn ESB hittast í svokölluðu EES ráði (EEA Council) tvisvar á ári.
[enska] EEA Council
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur