Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Stjórnmálafrćđi    
[enska] contract on free trade
[íslenska] fríverslunarsamningur kk.
[skýr.] Fríverslunarsamningur Íslands og EB var undirritađur hinn 22. júlí 1972. Hann tók gildi 1. apríl 1973 nema bókun nr. 6 um sjávarafurđir, sem ekki gekk í gildi fyrr en 1. júlí 1976 vegna fiskveiđideilnanna enda var fyrirvari Íslands um frestun gildistöku alls samningsins ekki notađur.
Leita aftur