Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] stór skotflaug
[skýr.] Samkvæmt SALT eru stórar skotflaugar þær landskotflaugar eða kafbátaskotflaugar sem hafa meiri skotþyngd eða farbrautarþyngd en hin sovéska SS-19 strategíska landskotflaug. Farbrautarþyngd SS-19 er 3.4 tonn.
[enska] heavy missile
Leita aftur