Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] vörugjald hk.

[sérsvið] Alþjóðamál¦v
[skýr.] Skattastefna bandalagsins miðast því fyrst og fremst við það að koma í veg fyrir óeðlilega samkeppni í viðskiptum innan bandalagsins og mismunun gagnvart borgurum eða félögum í öðrum aðildarríkjum. Í samræmi við þetta hefur bandalagið, í tilskipunum og reglugerðum, nánast einvörðungu fjallað um óbeina skatta þ.e. annars vegar tolla og hins vegar virðisaukaskatt og vörugjöld.; Ekki má veita eftirgjöf á eða endurgreiða aðra skatta en veltuskatta, vörugjöld eða aðra óbeina skatta í tengslum við útflutning til annarra aðildarríkja ...
[enska] excise duty
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur