Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] COMETT-áætlunin kv.
[skýr.] Aðgerðaáætlun EB um samstarf háskóla og fyrirtækja um tækniþjálfun og rannsóknir. Í ársbyrjun 1987 hratt Evrópubandalagið af stokkunum COMETT-áætluninni sem miðar að því að örva tækniþróunina með samstarfsverkefnum á sviði menntamála.
[enska] Community Action Programme in Education and Training for Technology , COMETT
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur