Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] honorary consul-general
[íslenska] aðalkjörræðismaður kk.
[skýr.] Þegar um er að ræða kjörræðiserindreka eru þrjú fyrstu stigin þessi: a) aðalkjörræðismenn (honorary consuls-general) b) kjörræðismenn (honorary consuls) c) varakjörræðismenn (honorary vice-conculs).
Leita aftur