Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] Open Door Policy
[íslenska] opingáttarstefna kv.
[skýr.] Meginregla í alþjóðastjórnmálum. Samkvæmt opingáttarstefnu skulu mörg ríki njóta jafnra hlunninda um verslun og siglingar á tilteknu svæði. Bandaríkjamenn lýstu yfir opingáttarstefnu 1899 gagnvart Kína.
Leita aftur