Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] Alþjóðalaganefndin kv.

[sérsvið] Alþjóðamál¦v
[skýr.] Drög að flestum þessara samninga hafa verið samin af Alþjóðalaganefndinni (,,International Law Commission``), en sú nefnd var stofnuð á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna árið 1947, og hélt fyrsta fund sinn 1949.
[enska] International Law Commission
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur