Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] launcher (b)
[íslenska] skothólf hk.

[sérsvið] Afvopnunarsamningar
[skilgr.] Sá tækjabúnaður (skotrör og tengd tæki) sem skýtur elflaug/skotflaug af stað úr kafbát.
[skýr.] Þegar skothólf eru talin í SALT er í raun verið að telja kafbáta. Skothólfafjöldi í hverjum kafbát/kafbátstegund er þekktur. Einnig eru skothólf (launcher) fyrir stýriflaugar í kafbátum.
Leita aftur