Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Stjórnmálafrćđi    
[íslenska] starfsgreinaskipan kv.
[skýr.] Stjórnarfar sem byggist á náinni samvinnu og samráđi ríkisvalds og samtaka atvinnulífsins. Í starfsgreinaskipan mynda atvinnurekendur og launţegar í hverri starfsgrein međ sér hagsmunasamtök sem síđan kjósa fulltrúa á ţjóđţing. Starfsgreinaskipan er ćtlađ ađ eyđa andstćđum milli atvinnurekenda og launţega og skapa ríki sem grundvallast á ţjóđareiningu. Ţetta stjórnarfar hefur eingögu veriđ komiđ á undir fasistastjórnum, t.d. á Ítalíu á stjórnarárum B. Mussolini, Spáni í stjórnartíđ F. Franco, í Portúgal undir A.O. Salazar og í Argentínu á stjórnarárum J. Peron.
[enska] corporate state
Leita aftur