Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Stjórnmálafræği    
[íslenska] skotkerfi hk.

[sérsviğ] Afvopnunarsamningar
[skilgr.] Sá tækjabúnağur á landi, fastur (síló) eğa hreyfanlegur, sem skıtur landeldflaugum/landskotflaugum eğa gagneldflaug/gagnskotflaug af stağ.
[skır.] Í ensku og í SALT er flugvél sem ber flugvélaeldflaugar/flugvélaskotflaugar einnig kölluğ skotkerfi (launcher). Skotkerfi fyrir stıriflaugar eru sá tækjabúnağur sem sleppir/skıtur stıriflaugum frá flugvélum, skipum eğa landi. Í SALT er ağallega miğağ viğ skotkerfi og skothólf af şeirri ástæğu ağ eigin eftirlitskerfi hvors ağila getur all auğveldlega fylgst meğ fjölda şeirra, en ekki jafn auğveldlega meğ fjölda eldflauga/skotflauga, en einkum sprengjuodda. Í reynd má segja ağ fjöldi skotkerfa jafngildi nokkurn veginn fjölda şeirra vopna sem andstæğingurinn getur notağ á tiltölulega skömmum tíma. Fjöldi skotkerfa nær einnig yfir svo til öll vopnin.
[enska] launcher (a)
Leita aftur