Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] Organization for Economic Cooperation and Development , OECD
[íslenska] Efnahags- og framfarastofnunin kv.
[sh.] Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunin, Efnahagsamvinnu- og framfarastofnunin

[sérsvið] Evrópumál¦v
[skýr.] Í öðrum undirlið 1. mgr. 2. gr. tilskipunar 89/647/EBE er ,,svæði A`` skilgreint sem ,,öll aðildarríki og öll önnur lönd sem eru fullgildir aðilar að Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD) og þau lönd sem hafa gert sérstaka lánssamninga við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF) í tengslum við hið almenna lántökufyrirkomulag sjóðsins (GAB)``.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur