Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] alræðishyggja kv.
[sh.] alræðisstefna
[sh.] alræði
[skýr.] Stjórnarfar þar sem flestöll svið mannlegs lífs lúta miðstýringu valdhafa sem telja sig vera fulltrúa einhuga þjóðarvilja. Stjórnir fasista og nasista á Ítalíu, Spáni, í Þýskalandi og Japan, sem og kommúnista í Sovétríkjunum fyrrverandi og víðar hafa verið kenndar við alræði.
[enska] totalitarianism
Leita aftur