Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Stjórnmálafrćđi    
[íslenska] einingarlög Evrópu
[skýr.] Einingarlög Evrópu er lagabálkur, sem tekur á flestum ţáttum í starfi Evrópubandalagsins, skipulagsbindur margt, sem mótast hafđi í framkvćmd, og felur í sér endurskođun á öllum stofnsáttmálum bandalagsins, ţ.e.a.s. stofnsáttmálum Kola- og stálbandalagsins og Kjarnorkubandalagsins auk sjálfs Rómarsáttmálans og samningsins um sameiginlega stjórn bandalaganna ţriggja. Einingarlögin voru samin og birt samhliđa Hvítbókinni haustiđ 1985. Međ gildistöku ţessara laga (júlí 1987) voru áformin um innri markađ lögbundin.
[enska] European Single Act
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur