Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] maritime authorities
[íslenska] siglingamálayfirvöld , ft

[sérsvið] Alþjóðamál¦v
[skýr.] Tilgangur þessarar tilskipunar er að stuðla að því að draga verulega úr siglingum undirmálsskipa um hafsvæði sem heyra undir lögsögu aðildarríkja með því að: ... koma á sameiginlegum viðmiðunum fyrir skipaeftirlit af hálfu hafnarríkis og samræma verklagsreglur um skoðun og kyrrsetningu, að teknu tilliti til skuldbindinga sem siglingamálayfirvöld í aðildarríkjunum hafa gengist undir samkvæmt Parísarsamkomulaginu um hafnarríkiseftirlit (MOU).
Leita aftur