Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] blokkapólitík kv.
[sh.] blakkapólitík
[skýr.] Skipting ríkja í meira eða minna óvinveittar blakkir. Samheldni hverrar blakkar byggist annaðhvort á bandalagi innbyrðis eða drottnun stórveldis í einhverjum heimshluta nema hvort tveggja sé.
[enska] block policies
Leita aftur