Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] Eftirlitsmiðstöð Evrópu með lyfjum og lyfjafíkn

[sérsvið] Evrópumál¦v
[skýr.] Með reglugerð (EBE) nr.~302/93 var komið á fót Eftirlitsmiðstöð Evrópu með lyfjum og lyfjafíkn (EDMC) til að sjá bandalaginu og aðildarríkjunum fyrir áreiðanlegum og sambærilegum upplýsingum um ávana- og fíknilyf og lyfjafíkn.
[enska] European Monitoring Centre on Drugs and Drug Addiction , EDMC
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur