Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] reglugerðarákvæði, stjórnsýsluákvæði , ft

[sérsvið] Alþjóðamál¦v
[skýr.] Þrátt fyrir ákvæði 1. tölul. c-liðar 1. mgr. 6. gr. geta Þýskaland, Danmörk og Grikkland, allt til 1. janúar 1996, haldið áfram að beita 50% vægi gagnvart lánum sem eru fyllilega og örugglega tryggð, að mati viðkomandi lögbærra yfirvalda, með veði í fullbúnu íbúðarhúsnæði, skrifstofuhúsnæði eða fjölnota viðskiptahúsnæði, sem staðsett er á yfirráðasvæði þessara þriggja aðildarríkja, að því tilskildu að lánsfjárhæðin sé ekki hærri en sem nemur 60% af verðmæti viðkomandi eignar eins og það er reiknað eftir ströngustu lögmæltum matsreglum eða reglugerðarákvæðum.
[enska] regulatory provision
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur