Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Stjórnmálafræği    
[enska] warhead
[íslenska] sprengjuoddur kk.
[skır.] Kjarnahleğslan fremst í skotflaug eğa stıriflaug. Um fleiri en einn odd getur veriğ ağ ræğa, sbr. MRV-odda og MIRV-odda skotflaugar. Sprengjuoddurinn er sá hluti skotflaugar sem fer alla leiğ ağ skotmarkinu. Stıriflaug ber odd sinn alla leiğ ağ şví, nema um MIRV-odda stıriflaug sé ağ ræğa.
Leita aftur