Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] fulltrúakenningin kv.

[sérsvið] Alþjóðamál
[skilgr.] Um aldir hafa fræðimenn rætt og deilt um eðli friðhelgisréttinda, og hafa um það efni verið uppi aðallega þrjár kenningar: 1) hin s. n. fulltrúakenning (,,the representational theory``, ,,the representative character theory``), en samkvæmt henni er litið á sendiherrann sem persónulegan fulltrúa hins erlenda þjóðhöfðingja og brot gegn sendiherranum sem brot gegn þjóðhöfðingja hans ...
[enska] representational theory
[sh.] representative character theory
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur