Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] innilokunarstefna kv.
[sh.] stöðvunarstefna
[sh.] viðnámsstefna
[skýr.] Sú stefna ríkis að hamla gegn því að óvinveitt ríki færi út hernaðar- eða stjórnmálalegt yfirráðasvæði sitt; einkum haft um þá stefnu Bandaríkjamanna í kringum 1950 að reyna að hefta útþennslu Sovétríkjanna og kommúnisma með því að efla heri og efnahag Vesturlanda. Trumankenningin, Marshallaðstoðin, stofnun Atlantshafsbandalagsins og þátttaka Bandaríkjamanna í Kóreustríðinu eru dæmi um innilokunarstefnu í verki.
[enska] containment
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur