Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] diplomatic agent
[íslenska] sendierindreki kk.
[sh.] diplómatískur fulltrúi
[skýr.] Í íslensku þýðingunni á Vínarsamningnum um stjórnmálasamband hefur verið farin sú leið, að nota hvergi orðið ,,diplómatískur`` né annað orð í þess stað, heldur eru þýdd orðasambönd, sem tengjast þessu hugtaki. Til dæmis er,,members of the diplomatic staff`` sem stjórnarsendimenn og ,,diplomatic mission`` sem sendiráð.
Leita aftur