Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] hagsmunavarsla kv.
[sh.] þrýstihópapólitík
[skýr.] Aðferð til að hafa áhrif á afgreiðslu tiltekins máls á þingi; upprunnin í Bandaríkjunum upp úr 1830 þar sem umboðsmenn hagsmunahópa sátu fyrir þingmönnum í anddyri þinghúss og ráðhúsa. Í Bandaríkjunum reka flest hagsmunasamtök skipulega þrýstihópapólitík.
[enska] lobbying
Leita aftur