Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] membership
[íslenska] aðild, þátttaka kv.

[sérsvið] Evrópumál¦v
[skýr.] Fullgildum aðilum að Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnuninni fjölgar um þessar mundir þar sem önnur lönd hafa náð hærra þróunarstigi auk þess sem lýðræðislegt og efnahagslegt frelsi hefur aukist í samræmi við almennar meginreglur um aðild að stofnuninni.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur